Réttindi forsjárlauss foreldris: Veldur afsal á forsjá til barnaverndarþjónustu réttindamissi forsjárlauss foreldris?

Foreldrajafnrétti hefur verið greinarhöfundum ofarlega í huga í gegnum tíðina. Mikið hefur verið rætt um foreldrajafnrétti og þá almennt um hversu mjög hallar á feður. Höfund­ar hafa í störfum sínum…

Continue ReadingRéttindi forsjárlauss foreldris: Veldur afsal á forsjá til barnaverndarþjónustu réttindamissi forsjárlauss foreldris?

Manndráp af ásetningi : um ýmis atriði sem áhrif hafa á þyngd refsinga fyrir brot gegn 211. gr. almennra hegningarlaga nr. 19/1940

Þessi ritgerð fjallar um manndráp af ásetningi, þ.e. brot gegn 211. gr. almennra hegningarlaga nr. 19/1940 og þá sérstaklega ýmis atriði sem virðast hafa áhrif á þyngd refsinga. Flest þessara…

Continue ReadingManndráp af ásetningi : um ýmis atriði sem áhrif hafa á þyngd refsinga fyrir brot gegn 211. gr. almennra hegningarlaga nr. 19/1940