Hvað með föðurinn?

Foreldrajafnrétti og þá helst réttindi feðra hafa verið nokkuð í umræðunni undanfarið. Greinarhöfundar hafa í störfum sínum séð að lögin gera ekki greinarmun á réttindum mæðra og réttindum feðra, að öðru leyti en því að móðir fer ein með forsjá við fæðingu barns ef foreldrar eru ekki í hjúskap eða skráðri sambúð. Það er þó […]

Close Menu