Fréttir og greinar

Réttindi forsjárlauss foreldris: Veldur afsal á forsjá til barnaverndarþjónustu réttindamissi forsjárlauss foreldris?

Réttindi forsjárlauss foreldris: Veldur afsal á forsjá til barnaverndarþjónustu réttindamissi forsjárlauss foreldris?

Foreldrajafnrétti hefur verið greinarhöfundum ofarlega í huga í gegnum tíðina. Mikið hefur verið rætt um foreldrajafnrétti og þá almennt um hversu mjög hallar á feður.

Réttur til réttargæslumanns. Þjóna skilyrðin vilja löggjafans?

Réttur til réttargæslumanns. Þjóna skilyrðin vilja löggjafans?

Réttindi brotaþola hafa verið mikið í umræðunni og þá einkum hvernig unnt er að bæta stöðu og réttindi þeirra. Miklar umbætur hafa átt sér stað

Aðdragandi, tilurð og inntak íslenskrar löggjafar um lýðskóla

Aðdragandi, tilurð og inntak íslenskrar löggjafar um lýðskóla

Um miðja nítjándu öld komu fram í Danmörku hugmyndir um annars konar nám en hefðbundið bóknám fyrir ungmenni landsins. Á grunni þeirra voru stofnaðir skólar

Erfðaskrár og möguleikar þeirra

Erfðaskrár og möguleikar þeirra

Ritgerð þessi fjallar um erfðaskrár og möguleika þeirra. Erfðaskrár hafa upp á ýmsa möguleika að bjóða, svo sem ráðstöfun bréfarfs, kvaðir á arf, ráðstöfun einstakra

Manndráp af ásetningi : um ýmis atriði sem áhrif hafa á þyngd refsinga fyrir brot gegn 211. gr. almennra hegningarlaga nr. 19/1940

Manndráp af ásetningi : um ýmis atriði sem áhrif hafa á þyngd refsinga fyrir brot gegn 211. gr. almennra hegningarlaga nr. 19/1940

Þessi ritgerð fjallar um manndráp af ásetningi, þ.e. brot gegn 211. gr. almennra hegningarlaga nr. 19/1940 og þá sérstaklega ýmis atriði sem virðast hafa áhrif