Kristína Björk Arnórsdóttir

Kristína Björk Arnórsdóttir

Menntun

  • BA í lögfræði frá Háskólanum á Akureyri 2022
  • Nám við Keili, flugþjónustubraut 2010-2011
  • Stúdentspróf frá Borgarholtsskóla 2009

Starfsferill

  • Frá 2022 – Lögfræðingur hjá Lögmönnum Norðurlandi
  • Frá 2021 – Starfsmaður  hjá Lögmönnum Norðurlandi

Greinar, fyrirlestrar og lokaritgerðir

  • Lagaumhverfi á tímum farsótta: eru lagaskilyrði fyrir skyldubólusetningum?
    BA ritgerð í lögfræði vorið 2021,
  • Lagaumhverfi á tímum farsótta: eru lagaskilyrði fyrir skyldubólusetningum? Fyrirlestur á lögfræðitorgi Háskólans á Akureyri, þann 10. nóvember 2021.

Starfsvið

  • Ráðgjöf
  • Skjalagerð
  • Almenn lögfræðistörf

Unnt er að hafa samband við Kristínu með tölvupósti á netfangið kristina@lognor.is