lögmaður

Menntun

  • ML í lögfræði frá Háskólanum á Akureyri 2014
  • BA í lögfræði frá Háskólanum á Akureyri 2012
  • Stúdentspróf frá Flensborgarskólanum  2006

Starfsferill

  • Frá 2019 – Fulltrúi hjá Lögmönnum Norðurlandi
  • Frá 2017 – Ráðgjafi í innleiðingu á nýjum persónuverndarlögum 
  • Frá 2016 – Stundakennari við Háskólann á Akureyri
  • 2016 – 2019 – Lögfræðingur hjá Einingu-Iðju
  • 2014 – 2015 – Þjónustufulltrúi hjá Landsbankanum
  • 2013 – 2014 – Aðstoðarmaður formanns Lagadeildar HA

Greinar, fyrirlestrar og lokaritgerðir

  • Áminning í starfi með sérstöku tilliti til starfsmanna sveitarfélaga. Meistararitgerð í lögfræði vorið 2014.
  • Upplýsingaöflun vátryggingafélaga við sölu persónutrygginga
    BA ritgerð í lögfræði vorið 2012.

Starfsvið

  • Vinnuréttur
  • Persónuvernd
  • Eignaréttur
  • Kröfuréttur
  • Persónuréttur
  • Samkeppnisréttur
  • Samningaréttur
  • Stjórnsýsluréttur

Unnt er að hafa samband við Hafdísi með tölvupósti á netfangið hafdis@lognor.is

Close Menu