Menntun
- Sáttamiðlun hjá Sáttamiðlunarskólanum 2021,
- Héraðsdómslögmannsréttindi 2016
- ML í lögfræði frá Háskólanum í Reykjavík 2013
- BA í lögfræði frá Háskólanum í Reykjavík 2012
- Frumgreinadeild frá Háskólanum á Bifröst 2008
- Stjórnun I: fyrir stjórnendur í lögreglu. Endurmenntun Háskóla Íslands 2006
- Lögreglumaður, Lögregluskóli ríkisins 2000
- Framhaldsskóli Vestfjarða 1998
Starfsvið
- Málflutningur
- Barna- og barnaverndarréttur
- Erfðaréttur
- Fjármál hjóna og sambúðarfólks
- Hjúskaparréttur
- Persónuréttur
- Samningaréttur
- Sáttamiðlun
- Skipti dánar- og þrotabúa
- Skuldaskilaréttur
- Stjórnskipunarréttur
- Stjórnsýsluréttur
- Veðréttur
- Verjanda- og réttargæslustörf
Greinar, Fyrirlestrar og lokaritgerðir
- Utanaðkomandi aðstoð við rannsókn sakamála: með áherslu á 55. og 86. gr. laga um meðferð sakamála nr. 88/2008. Meistararitgerð í lögfræði 2013.
Unnt er að hafa samband við Rósamundu með tölvupósti á netfangið rjb@lognor.is